Færslur: Er ég mamma mín?

Menningin
Erum við ekki öll mamma okkar?
„Við flökkum milli tveggja heima og skoðum líf þessa fólks. Sjáum það sem gerist í gamla tímanum og áhrif þess í nútímanum og hvernig við berum oft með okkur byrðar gegnum lífið frá foreldrum og ömmum og öfum og sárum sem við höfum upplifað í æsku,“ segir María Reyndal leikstjóri og höfundur leikritsins Er ég mamma mín?.
24.02.2020 - 11:25