Færslur: bylting

Hótar að ganga milli bols og höfuðs á öllum andófshópum
Min Aung Hlaing leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Mjanmar heitir því að hverjum þeim sem gerir tilraun til uppreisnar verði gereytt. Yfir 1.700 hafa fallið í mótmælum gegn stjórninni sem hrifsaði til sín völdin í febrúar á síðasta ári.
Saadi sonur Muammars Gaddafi laus úr fangelsi
Saadi Gaddafi, sonur Muammars Gaddafi fyrrverandi leiðtoga Líbíu hefur verið látinn laus úr fangelsi í Trípólí-borg. Hann er talinn hafa yfirgefið landið umsvifalaust.
05.09.2021 - 23:48
Malí: Borgarhreyfingar hafna tillögum herstjórnarinnar
Hreyfing borgaralegu aflanna í Malí hefur hafnað tillögum herforingjastjórnarinnar um hvernig staðið skuli að valdaskiptum í landinu.
13.09.2020 - 16:19
Fundað um framtíðarskipan mála í Malí
IIbrahim Boubakar Keita fyrrverandi forseti Malí yfirgaf landið í dag. Jafnframt hófst fjölmenn ráðstefna um framtíðarskipan mála í landinu.
06.09.2020 - 00:26
Umbreyting til borgaralegrar stjórnar rædd í Malí
Herforingjastjórnin sem rændi völdum í Malí í liðnum mánuði, bandamenn hennar og fulltrúar ýmissa hagsmunahópa hyggjast ræða sín í milli í dag. Fundarefnið er loforð herforingjanna um að gefa völd sín eftir til borgaralegra afla í landinu.
05.09.2020 - 04:40
Herforingjar í Malí vilja að herforingjastjórn taki við
Herforingjarnir sem tóku völdin í Malí í síðustu viku hafa boðist til að láta Ibrahim Boubacar Keita forseta lausan. Þeir gera kröfu um að bráðabirgðastjórn hersins sitji í þrjú ár.
24.08.2020 - 00:27
Sendinefnd Samtaka Vestur-Afríku væntanleg til Malí
Fulltrúar Samtaka Vestur-Afríkuríkja eru væntanlegir til Malí á morgun laugardag. Tilgangurinn er sagður vera að koma á stjórnskipulegri reglu í landinu.
21.08.2020 - 15:03
Viðtal
„Bylting er bara merkimiði“
Sýning myndlistarmannsins Steingríms Eyfjörð, Megi þá helvítis byltingin lifa, opnaði nýverið í Hverfisgalleríi. Sýningin er poppaðri en fyrri sýningar hans, en titillinn er vísun í pistil Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar.
Niður með aristókratana!
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir fjallar um áhrif frönsku byltingarinnar, meðal annars á hugmyndir okkar um tíma og rými, sem gjörbreyttust með tilkomu nýs dagatals og metrakerfis.
Listin og októberbyltingin
Í dag, 7. nóvember, eru hundrað ár liðin frá októberbyltingunni í Rússlandi. Afmælið miðast við árásina á Vetrarhöllina í Petrograd, núverandi Sankti Pétursborg. Byltingin hafði víðtæk áhrif á þjóðlíf og listir í þessu risastóra landi.
07.11.2017 - 16:10