Færslur: Berglind Festival

Berglind Festival & eftirhermur
Er í lagi að herma eftir öðrum? Berglind Festival slóst í för með einhverjum reyndustu eftirhermum landsins.
Berglind Festival & íslenskar talsetningar
Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.
Berglind Festival & hlaðvörp
Eru allir og amma þeirra komnir með hlaðvarpsþátt? Berglind Festival hitti nokkrar af vinsælustu hlaðvarpsstjörnum þjóðarinnar.
Berglind Festival og Kaka ársins 2021
Árlega velja íslenskir bakarar Köku ársins. En hvað liggur að baki þessu vali? Berglind Festival kannaði sögu kökunnar frá landnámi.
Vikan
Jóla-Festival 3. hluti
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu. Í þessum lokaþætti er farið yfir hvað á að hafa í jólamatinn.
Jóla-Festival 2. hluti
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu. Í öðrum þætti kynnumst við jólatónlist og jólasveinum sem er búið að banna að koma til byggða.
Jóla-Festival 1. hluti
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu. Í þessum fyrsta þætti kíkjum við í fjárhúsið í Betlehem og fræðumst um heiðin jól.
Berglind Festival & fjarskemmtanir
Þegar allir þurfa að vera heima að hlýða Víði er gott að hafa eitthvað skemmtilegt að gera. Berglind kannaði hugtakið fjarskemmtun.
Berglind Festival & forsetakosningarnar
Það styttist í forsetakosningar í Bandaríkjunum og Berglind er með nokkrar spurning um málið.
Berglind Festival & grímuskylda
Landsmenn hafa sett upp grímur til að takmarka útbreiðslu veirunnar. Berglind leitaði til allra helstu sérfræðinga um málið að venju.
Berglind Festival & Saga íslensks skemmtanalífs II
Í þessum öðrum hluta af þremur fer Berglind yfir sögu skemmtanahalds á Íslandi. Stríðsárin, Þórscafé og danssporin í Hollywood koma fyrir að þessu sinni.
Berglind Festival & Saga íslensks skemmtanalífs I hluti
Í þessum fyrsta hluta af þremur fer Berglind yfir sögu skemmtanahalds á Íslandi frá landsnámsárum og eitthvað frameftir.
Berglind Festival & bókamarkaðir
Bóksalar eru byrjaðir að hreinsa til fyrir næsta jólabókaflóð. Berglind Festival skellti sér á alvöru bókamarkað.
Berglind Festival & rafskottufaraldurinn
Það er vart þverfótað fyrir rafmagnshlaupahjólum í Reykjavík um þessar mundir. Berglind kannaði málið.
Berglind Festival & menn ársins
Það er forn íslenskur siður að velja Mann ársins í lok hvers árs. En hvaða menn eru þetta eiginlega og hvar eru þeir í dag?
Berglind Festival og jólasveinastéttin
Það eru fáar starfsstéttir sem finna fyrir jafn miklu álagi í desember og atvinnujólasveinar. Berglind kannaði starfsumhverfi sveinanna. Athugið að þetta innslag er ekki við hæfi ungra barna.
Berglind Festival og plastlaus lífsstíll
Það er plastlaus september og Berglind ætlar að bjarga jörðinni
Berglind Festival og landsliðið í fótbolta
Berglind Festival er komin aftur og í þætti kvöldsins hitti hún hina geðþekku karlana okkar.
Berglind Festival og barnaafmæli
Hafa barnaafmæli breyst frá því að þú varst barn? Af hverju eru einhyrningakökur svona vinsælar? Berglind kannaði málið.
24.05.2019 - 20:45