Færslur: Berglind Festival

Jóla-Festival 1. hluti
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu. Í þessum fyrsta þætti kíkjum við í fjárhúsið í Betlehem og fræðumst um heiðin jól.
Berglind Festival & fjarskemmtanir
Þegar allir þurfa að vera heima að hlýða Víði er gott að hafa eitthvað skemmtilegt að gera. Berglind kannaði hugtakið fjarskemmtun.
Berglind Festival & forsetakosningarnar
Það styttist í forsetakosningar í Bandaríkjunum og Berglind er með nokkrar spurning um málið.
Berglind Festival & grímuskylda
Landsmenn hafa sett upp grímur til að takmarka útbreiðslu veirunnar. Berglind leitaði til allra helstu sérfræðinga um málið að venju.
Berglind Festival & Saga íslensks skemmtanalífs II
Í þessum öðrum hluta af þremur fer Berglind yfir sögu skemmtanahalds á Íslandi. Stríðsárin, Þórscafé og danssporin í Hollywood koma fyrir að þessu sinni.
Berglind Festival & Saga íslensks skemmtanalífs I hluti
Í þessum fyrsta hluta af þremur fer Berglind yfir sögu skemmtanahalds á Íslandi frá landsnámsárum og eitthvað frameftir.
Berglind Festival & bókamarkaðir
Bóksalar eru byrjaðir að hreinsa til fyrir næsta jólabókaflóð. Berglind Festival skellti sér á alvöru bókamarkað.
Berglind Festival & rafskottufaraldurinn
Það er vart þverfótað fyrir rafmagnshlaupahjólum í Reykjavík um þessar mundir. Berglind kannaði málið.
Berglind Festival & menn ársins
Það er forn íslenskur siður að velja Mann ársins í lok hvers árs. En hvaða menn eru þetta eiginlega og hvar eru þeir í dag?
Berglind Festival og jólasveinastéttin
Það eru fáar starfsstéttir sem finna fyrir jafn miklu álagi í desember og atvinnujólasveinar. Berglind kannaði starfsumhverfi sveinanna. Athugið að þetta innslag er ekki við hæfi ungra barna.
Berglind Festival og plastlaus lífsstíll
Það er plastlaus september og Berglind ætlar að bjarga jörðinni
Berglind Festival og landsliðið í fótbolta
Berglind Festival er komin aftur og í þætti kvöldsins hitti hún hina geðþekku karlana okkar.
Berglind Festival og barnaafmæli
Hafa barnaafmæli breyst frá því að þú varst barn? Af hverju eru einhyrningakökur svona vinsælar? Berglind kannaði málið.
24.05.2019 - 20:45
Hatarafestival
Hvað er þetta Hatari? Hvaðan kom það? Hvar kviknaði áhuginn á að ráða niðurlögum kapítalismans? Berglind kannaði málið.
03.05.2019 - 20:45
Berglind Festival og flugskömmin
Eru ekki allir örugglega að kolefnisjafna flugin sín? Berglind kannaði málið.
Berglind Festival og meindýrafaraldurinn
Nokkuð hefur borið á rottum á höfuðborgarsvæðinu upp á síðkastið. Berglind fékk áfall og leitaði til sérfræðinga.
Berglind Festival og kranavísitalan
Hvað þýða allir þessir byggingakranar fyrir samfélagið? Berglind klifraði upp í 50 metra hæð og kynnti sér málið.
Berglind Festival og algjör einangrun Íslands
Við erum hægt og rólega að einangrast frá umheiminum. Eða það heldur Berglind að minnsta kosti.
29.03.2019 - 20:30
Myndskeið
Berglind Festival og voffarnir
Út á hvað ganga hundasýningar? Má rækta hvernig hund sem er? Berglind kannaði málið.
15.03.2019 - 19:50
Berglind Festival og vorið
Svifrykið er komið og lóan er handan við hornið. Er vorið uppáhaldstími allra?
08.03.2019 - 21:35
Berglind Festival og 30 ára afmæli bjórsins
Þann 1. mars 1989 var bann við sölu og neyslu bjórs afnumið. Hvaða áhrif hafði það á samfélag okkar? Berglind Festival fór á stúfana og kannaði málið.
01.03.2019 - 21:40
Berglind Festival og Valentínusardagurinn
Valentínusardagurinn er dagur ástarinnar. Berglind Festival fór og tók púlsinn á ört sláandi hjörtum ástfanginna Íslendinga.
15.02.2019 - 22:00
Helgaruppskriftin: Berglind með ramen-festival
Dansarinn og dagskrárgerðarkonan Berglind Pétursdóttir eða Berglind Festival eins og margir þekkja hana, á helgaruppskriftina að þessu sinni. Hún býður upp á ilmandi japanska ramensúpu sem mótvægi gegn haustlægðunum.
21.10.2018 - 14:44
Bíóást: Karlinn í korselettinu
„Ég var búin að vera forvitin í mjög langan tíma um hvað var í gangi í þessari mynd,“ segir Berglind Pétursdóttir, einnig þekkt sem Berglind Festival, um kvikmyndina The Rocky Horror Picture Show sem sýnd er á RÚV á laugardagskvöldið.