Færslur: Baráttan - 100 ára saga Stúdentaráðs

Viðtal
Mikið vatn runnið til sjávar frá stofnun Stúdentaráðs
„Stúdentaráð hefur verið einstaklega óhrætt við að láta í sér heyra, sýna aðhald, róttækni og framsækni. Hagsmunabaráttan snýst nefnilega um að tryggja réttindi stúdenta á mjög víðtæku sviði; jafnt aðgengi að námi og þróun fjölbreyttra kennsluaðferða, en líka örugga fjármögnun Háskólans og sanngjörn kjör á vinnumarkaði,“ segir Isabel Alejandra Diaz forseti Stúdentaráðs.
Viðtal
Össur var færður forviða forseta þings eftir mótmæli
Árið 1976 mótmæltu stúdentar nýrri tilhögun og reglum um námslán með því að safnast saman á þingpöllum. Meðal þeirra var Össur Skarphéðinsson, sem síðar varð alþingismaður og ráðherra. „Það var bylting í loftinu og allir voru róttækir.“