Færslur: Bandaríkjastjórn

Tryggja fé svo uppræta megi sprengjur í Úkraínu
Bandaríkjastjórn heitir Úkraínumönnum 89 milljón dala styrk til að fjarlægja jarðsprengjur og annað sprengiefni sem Rússar hafa skilið eftir víðsvegar um landið. Ósprungnar sprengjur er að finna á ólíklegustu stöðum í landinu.
Lavrov segir að snúið hafi verið útúr viðvörunum hans
Utanríkisráðherra Rússlands segir vestræna fjölmiðla og stjórnmálamenn hafa snúið út úr varnaðarorðum hans um að þriðja heimsstyrjöldin gæti verið yfirvofandi.