Færslur: Árný Margrét

Árný Margrét kemur fram á Newport Folk Festival
Söngkonan unga Árný Margrét mun troða upp á Newport-tónlistarhátíðinni í Rhode Island-ríki í júlí. Hátiðin er ein sú nafntogaðasta í tónlistarheiminum. Þetta er í fyrsta sinn sem Árný Margrét er bókuð á tónlistarhátíð í Bandaríkjunum.
18.05.2022 - 13:51
Kastljós
Kynning á björtustu vonum Íslands
Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2021 verða veitt í Hörpu miðvikudagskvöldið 30. mars. Rás 2 hefur tilnefnt fimm flytjendur sem björtustu vonina og almenningur getur kosið á RÚV.is. Hér að neðan má finna slóð á kosninguna.
Útvarpsfrétt
Iceland Airwaves snýr aftur eftir 2ja ára covid-hlé
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves snýr aftur í haust eftir tveggja ára hlé. Í dag var tilkynnt um fjórtán tónlistarmenn og hljómsveitir sem spila á hátíðinni. Viðburðarstjóri segir Iceland Airwaves skipta miklu máli fyrir tónlistarmenn.
23.03.2022 - 17:45
Kosning: Bjartasta vonin 2021
Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2021 verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 30. mars. Rás 2 hefur tilnefnt fimm flytjendur til verðlauna sem bjartasta vonin og þeir eru: Árný Margrét, Rakel, FLOTT, Sucks to be you Nigel og Supersport!