Færslur: Arnar Pétursson

Ákvað að skrifa bók því hann vildi gefa góð svör
Arnar Pétursson hefur 25 sinnum orðið Íslandsmeistari í hlaupi og var orðinn þreyttur á að fá spurningar frá fólki um hvernig það ætti að ná árangri við þessa „einföldustu íþrótt í heimi.“ Hann skellti því í hnausþykka biblíu um allt sem þarf að vita um hlaup.
04.12.2019 - 16:26