Færslur: Armenia

Myndskeið
Ekkert lát á átökum um yfirráð yfir Nagorno-Karabakh
Formaður vináttufélags Asera á Íslandi, Zakir Jón Gasanov, segir stöðuna í deilu Azera og Armena um yfirráð yfir héraðinu Nagorno-Karabakh mjög slæma, fólk týni lífi hvern einasta dag. Þúsundir íbúa héraðsins hafa síðustu vikur neyðst til að flýja heimili sín vegna stríðsátakanna. 
24.10.2020 - 19:25
Armenar og Aserar berjast enn
Bardagar blossuðu upp á ný á landamærum Armeníu og Aserbaísjan í nótt, en að minnsta kosti sextán hafa fallið í bardögum þar síðan um helgi.
16.07.2020 - 08:56