Færslur: Ármann Jakobsson

Kynsegin og intersex höfðingi fundinn í Finnlandi
Áratugum saman hafa fornleifafræðingar rökrætt mikilvægi 900 ára gamallar grafar í Finnlandi sem geymir jarðneskar leifar manneskju, sem klædd er í kvenmannsföt en grafin með sverði karlkyns stríðsmanns.
12.08.2021 - 15:01
Svör við óleystum gátum í dauðadjúpum sprungum
Hraungjótur á Íslandi eru hyldýpi sem samkvæmt almannarómi geyma ýmsar beinagrindur. Í Tíbrá Ármanns Jakobssonar finnst lík í hraunsprungu, en það hefði sjálfsagt aldrei fundist ef sérstakar aðstæður hefðu ekki komið til. Undirliggjandi er sá óþægilegi grunur að í hraungjótum landsins megi finna svör við ýmsum óleysum gátum, segir Maríanna Clara Lúthersdóttir gagnrýnandi.
Morgunútvarpið
Sigurjón eignast kvikmyndaréttinn að Tíbrá 
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur tryggt sér réttinn að glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson. Bókin er þriðja glæpasaga Ármanns en hún var gefin út af bókaútgáfunni Bjarti á dögunum.
Njáls saga
Ármann Jakobsson prófessor og rithöfundur les Njáls sögu í heild sinni
15.06.2020 - 10:22
Menningin
Þú hefur ekki lesið Njálu fyrr en þú lest hana upphátt
„Fólk sem kemst á ákveðinn aldur verður æst í að fara í fjallgöngur og Njáls saga er mín fjallganga,“ segir Ármann Jakobsson prófessor og rithöfundur sem les Njálu í heild sinni á Rás 1 næstu vikur.
12.06.2020 - 16:07
Gagnrýni
Tímalaus saga um unglinga með nördalegt áhugamál
Bölvun múmíunnar er skemmtileg og grípandi saga sem hentar breiðum lesendahópi, segir Halla Þórlaug Óskarsdóttir um skáldsöguna Bölvun múmíunnar eftir Ármann Jakobsson.
Skemmtileg glæpasaga sem skortir spennu
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að það sé margt vel gert hvað varðar sögusvið og stíl Ármanns Jakobssonar í annarri glæpasögu hans, Urðarköttur. Persónusköpunina segja þau þó of flata og að bókin sé ekki nægilega ógnvekjandi sem glæpasaga.
Gagnrýni
Fín þorpslýsing en framvindan flöt
Útlagamorðin er fjórða skáldsaga Ármanns Jakobssonar en hans fyrsta glæpasaga. Gagnrýnendur Kiljunnar segja frásögnina stirða og persónur bókarinnar ekki nógu eftirminnilegar.
Hverfur íslenskan algjörlega?
Á Íslandi fer þeim fjölgandi sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Íslensk málnefnd hefur sent frá sér sína 13. ályktun og bendir á að Íslendingar verði að velta fyrir sér hvaða áhrif þessar nýju aðstæður kunni að hafa á íslenska tungu og kallar eftir vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar.
Viðtal
Saga sem kollvarpar sjálfumgleði lesenda
Flest höfum við lesið Gísla sögu Súrssonar – hvort sem við vildum það eða ekki. Ármann Jakobsson, íslenskufræðingur og rithöfundur, segir að þessi forna frásögn tali á margvíslegan hátt inn í samtíma okkar og sé hún lesin á réttan hátt geti hún haft mannbætandi áhrif á sjálfumglatt nútímafólk.
Gagnrýni
Vantar herslumuninn upp á að vera verulega góð
„Persónusköpunin finnst mér mjög góð í þessari bók. Ég hafði gaman að þessari magaveiku blaðakonu. Þingkonan er mjög áhugaverð og amman bráðskemmtileg,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir, bókmenntagagnrýnandi, um Brotamynd eftir Ármann Jakobsson. Rýnt var í bókina í Kiljunni.
Gagnrýni
Áhugaverðir þræðir og krassandi ráðgáta
Bókin Brotamynd er fyrst og fremst saga um konur, um stöðu þeirra í samfélaginu, hvernig sú staða hefur breyst og hvernig kynslóðir kvenna á Íslandi hafa gengið í gegnum miklar breytingar á liðinni öld og fram til dagsins í dag. Guðrún Baldvinsdóttir rýnir í skáldsögu Ármanns Jakobssonar, Brotamynd.