Færslur: Alþjóðakjarnorkumálastofnunin

Ekkert miðar í viðræðum við stjórnvöld í Íran
Forstjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar segir viðræður um við stjórnvöld í Íran engu hafa skilað. Öll ágreiningsefni um fyrirkomulag á eftirliti stofnunarinnar með kjarnorkuáætlun Írans séu enn óleyst, aðeins nokkrum dögum áður en viðræður um framtíð kjarnorkusamkomulags Írans og nokkurra af helstu stórveldum heims eiga að hefjast.