Færslur: alríkislögreglan

Alríkislögreglumenn verða áfram í Portland
Alríkislögreglumenn verða áfram í borginni Portland í Oregon ríki í Bandaríkjunum þar til heimamenn geta haft taumhald á stjórnleysingjum og þeim sem æsa til uppþota.
01.08.2020 - 06:23
Hættir formennsku í nefnd vegna hlutabréfasölu
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Richard Burr hefur sagt af sér embætti formanns leyniþjónustunefndar öldungadeildarinnar eftir að bandaríska alríkislögreglan gerði húsleit á heimili hans.
14.05.2020 - 21:06
Sleppt að lokinni skýrslutöku
Skýrslutöku af manninum sem handtekinn var á vettvangi brunans í Kiðjabergi í gær er lokið og er hann frjáls ferða sinna.
Trump rekur forstjóra Alríkislögreglunnar
Donald Trump, Bandaríkjaforseti hefur rekið forstjóra Alríkislögreglunnar, James Comey, úr embætti. Frá þessu greindi blaðafulltrúi Hvíta hússins fyrir nokkrum mínútum. Ekki hefur verið greint frá ástæðu uppsagnarinnar, en alríkislögreglan hefur að undanförnu rannsakað möguleg tengsl milli rússneskra einstaklinga og starfsmanna Trumps í kosningabaráttu hans á síðasta ári.
09.05.2017 - 22:02