Söngvakeppnisfréttir

Húsvíkingar vígðu rauðan dregil í anda Hollywood

Segja má að sannkallað Óskars-æði hafi nú gripið um sig á Húsavík. Seint í gærkvöldi lauk tökum á myndbandi við lagið Husavik – My Home Town úr myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem tilnefnt til Óskarsverðlauna. Þá var rauður...

„Virðist vera góð auglýsing fyrir Sputnik bóluefnið“

„Það er gaman að sjá að þetta sé ekki áferðarfallegur karlmaður í hvítum gallabuxum á skautum með allt of dýran led skjá sem hann flytur inn,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson um rússneska framlagið í Eurovision í ár.
17.04.2021 - 15:14

Upptökur á Húsavík í dag: „Þetta er bara lagið okkar“

„Þær vita eiginlega ekki ennþá út í hvað við erum komnar, og ég er að springa mest af öllum,“ segir Ásta Magnúsdóttir, kórstjóri á Húsavík sem undirbýr nú stúlkur í 5. bekk í Borgarhólsskóla undir upptökur á tónlistarmyndbandi sem verður sýnt á...
17.04.2021 - 13:06

Facebook