Söngvakeppnisfréttir

„Ætla að reyna að koma fyrir tveimur upphækkunum“

„Við vorum bara bæði að suða í hvort öðru,“ segir Daði Freyr um hvernig hann og RÚV sættust á að hann flytti framlag Íslands í Eurovision á næsta ári. „Þetta var aðallega spurning með Söngvakeppnina. En ég er til í að hafa þetta svona,“ sagði Daði...

Hollendingar lofa því að keppnin verði haldin

„Daði er nú farinn af stað að semja næsta hittara,“ segir Rúnar Freyr Gíslason verkefnastjóri hjá RÚV en í dag var tilkynnt að Daði Freyr myndi taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd og engin forkeppni yrði haldin.

Engin söngvakeppni - Daði keppir fyrir hönd Íslands

Ríkisútvarpið hefur tekið þá ákvörðun að velja Daða Frey og gagnamagnið til að taka þátt í Eurovision-keppninni í Rotterdam á næsta ári. Daði vann Söngvakeppnina hér heima með laginu Think About Things og fór myndbandið við lagið og ekki síður...
23.10.2020 - 10:51

Facebook