Söngvakeppnisfréttir

Sendu Eid-kveðjur frá Malasíu með Daða-dansi

Nærri tveir milljarðar fagna einni stærstu hátíð múslima sem gekk í garð í dag. Hátíðahöldin voru þó með óhefbundnu sniði hjá mörgum líkt og við var að búast í skugga heimsfaraldurs. Fjölskylda í Malasíu sendi Eid-kveðjur á Twitter með dansi undir...

Daðafár á Írlandi - Think about things á topp 5

Eurovision-lag Daða Freys og gagnamagnsins er hástökkvari vikunnar á írska smáskífulistanum, fer úr 33. sæti í 4. sæti. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem kemst á topp tíu á Írlandi í fimm ár. Sá sem síðast gerði það var Mans Zelmerlow með lagið...
22.05.2020 - 14:45

Jennifer Garner þvær þvott með Daða

Hollywood leikkonan Jennifer Garner er ein þeirra sem Daði og Gagnamagnið hafa heillað upp úr skónun en hún deildi skemmtilegu myndbandi af sér taka Daðadansinn svokallaða.

Facebook