Söngvakeppnisfréttir
„Virðist vera góð auglýsing fyrir Sputnik bóluefnið“
„Það er gaman að sjá að þetta sé ekki áferðarfallegur karlmaður í hvítum gallabuxum á skautum með allt of dýran led skjá sem hann flytur inn,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson um rússneska framlagið í Eurovision í ár. 17.04.2021 - 15:14
Upptökur á Húsavík í dag: „Þetta er bara lagið okkar“
„Þær vita eiginlega ekki ennþá út í hvað við erum komnar, og ég er að springa mest af öllum,“ segir Ásta Magnúsdóttir, kórstjóri á Húsavík sem undirbýr nú stúlkur í 5. bekk í Borgarhólsskóla undir upptökur á tónlistarmyndbandi sem verður sýnt á... 17.04.2021 - 13:06
„Ég veit að fólk innan hópsins óttast um öryggi sitt“
„Ég finn það einhvern veginn innst inni að það var ekkert annað í stöðunni, þótt ég sé stressaður og hræddur líka,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson söngvari Hatara skömmu eftir að palenstínski fáninn er hrifsaður af hópnum í úrslitum Eurovision... 15.04.2021 - 13:55