Söngvakeppnisfréttir

Óljóst hvort Daði kemst inn í Gagnamagnsbílinn

Tveir sérmerktir Daða- og Gagnamagnsbílar standa nú beint fyrir utan Ahoy höllina í Rotterdam þar sem Eurovision söngvakeppnin fer fram. Bílunum var lagt fyrir utan fyrr í dag og hafa vakið mikla lukku vegfarenda en á þeim eru tölvugerð andlit Daða...

„Bara Danir og Íslendingar munu ná þessu djóki“

Það sauð nánast upp úr í Alla leið-settinu í gær þegar fjallað var um lagið Øve os på hinanden sem er framlag Dana í Eurovision í ár. Sigurður Þorri gefur laginu fjögur stig og hneykslar Friðrik Ómar sem segist viss um að þetta sé lagið sem fái tólf...

„Það er rosa hressleiki, kannski smá galsi“

„Takk fyrir að fylgjast með og verið besta útgáfan af sjálfum ykkur,“ eru skilaboð Daða Freys til Íslendinga sem fylgjast spenntir með gengi hans og Gagnamagnsins í Eurovision-söngvakeppninni.

Facebook