Söngvakeppnisfréttir

Vonar að Eurovision-safn á Húsavík verði að veruleika

Heimsóknir á síðu Húsavíkurstofu hafa margfaldast eftir frumsýningu Eurovision-myndar Will Ferrells. Hinrik Wöhler, forstöðumaður Húsavíkurstofu, segir að hann finni fyrir miklum áhuga á kaupstaðnum erlendis frá. Hann segist spenntur fyrir hugmyndum...
09.07.2020 - 09:28

Húsavík þýtur upp vinsældalista iTunes

Kraftballaðan Húsavík, í Eurovision-mynd Netflix, er á meðal vinsælustu laga á heimsvísu samkvæmt vinsældalista iTunes.
29.06.2020 - 16:26

„Þetta er kannski ekki besta landkynningin“

Stjórnarmeðlimir FÁSES segjast hafa húmor fyrir því hvernig Íslendingar eru sýndir í Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells, sem stórhuga en smáborgaralegir molbúar með takmarkaðan tónlistarsmekk. Þau gefa myndinni þrjár til fjórar stjörnur.

Facebook