Söngvakeppnisfréttir

Daði og gagnamagnið á topp tíu lista Time

Lag Daða og Gagnamagnsins Think About Things er á lista tímaritsins Time yfir tíu bestu lög ársins. Það eru lögin sem voru spiluð aftur og aftur árið 2020 og svo aftur.

Iceland in second Eurovision semi-final

The song has not yet been written, but Daði Freyr and his Gagnamagnið colleagues already know that they will perform for Iceland in the first half of the second Eurovision Song Contest semi-final in Rotterdam on 20th May 2021.

Daði kemur fram á fimmtudagskvöldinu í Eurovision

Daði Freyr sem mun semja Eurovision-framlag Íslands í ár kemur fram í fyrri hluta síðari undankeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva, fimmtudagskvöldið 20. maí í vor.
17.11.2020 - 15:50

Facebook