Söngvakeppnisfréttir
„Ég hef reynt að segja þeim að þetta sé of flókið“
Það eru margir utanaðkomandi þættir sem skipta máli í samsetningu Eurovision-atriðis Daða og Gagnamagnsins. Að baki sjónarspilinu er einn í fjölskyldunni sem sér um að skrúfa, bora og negla saman hljóðfæri og búninga. 01.03.2021 - 14:04
Fengu styrk og blái kjóllinn fer til Húsavíkur
Til stendur að opna Eurovision-safn á Húsavík í sumar. Verkefnið fékk styrk frá ríkisstjórninni í morgun. Blár kjóll sem Jóhanna Guðrún klæddist í keppninni árið 2009 verður á meðal sýningargripa. 26.02.2021 - 19:38
Um listina að taka afstöðu
Heimildarmyndin A Song Called Hate verður frumsýnd á föstudag. Í henni er fylgst með meðlimum Hatara í aðdragandanum að umdeildri þátttöku sveitarinnar í Eurovison-keppninni í Ísrael 2019. 24.02.2021 - 19:50