Söngvakeppnisfréttir

Húsavík þýtur upp vinsældalista iTunes

Kraftballaðan Húsavík, í Eurovision-mynd Netflix, er á meðal vinsælustu laga á heimsvísu samkvæmt vinsældalista iTunes.
29.06.2020 - 16:26

„Þetta er kannski ekki besta landkynningin“

Stjórnarmeðlimir FÁSES segjast hafa húmor fyrir því hvernig Íslendingar eru sýndir í Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells, sem stórhuga en smáborgaralegir molbúar með takmarkaðan tónlistarsmekk. Þau gefa myndinni þrjár til fjórar stjörnur.

Listaritstjóri BBC móðgaður fyrir hönd Íslendinga

Listaritstjóri breska ríkisútvarpsins segir Eurovision-mynd Wills Ferrells þreytandi og ófyndna. Það sem verra er, hún dragi upp fávísa og leiðigjarna mynd af Íslendingum.
28.06.2020 - 12:03

Facebook