Söngvakeppnisfréttir

„Þetta er alveg búið að vera frekar grillað“

„Það er aðeins búið að róast. Ég er kannski skipulagðari með tímann minn því ég hef minna af honum en lífið mitt er voða svipað sko,“ segir Daði Freyr tónlistarmaður sem hefur átt tröllauknum vinsældum að fagna eftir Eurovision-keppnina sem aldrei...

Sendu Eid-kveðjur frá Malasíu með Daða-dansi

Nærri tveir milljarðar fagna einni stærstu hátíð múslima sem gekk í garð í dag. Hátíðahöldin voru þó með óhefbundnu sniði hjá mörgum líkt og við var að búast í skugga heimsfaraldurs. Fjölskylda í Malasíu sendi Eid-kveðjur á Twitter með dansi undir...

Daðafár á Írlandi - Think about things á topp 5

Eurovision-lag Daða Freys og gagnamagnsins er hástökkvari vikunnar á írska smáskífulistanum, fer úr 33. sæti í 4. sæti. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem kemst á topp tíu á Írlandi í fimm ár. Sá sem síðast gerði það var Mans Zelmerlow með lagið...
22.05.2020 - 14:45

Facebook