Vikan með Gísla Marteini

5. apríl 2024

Gestir kvöldsins eru Ari Eldjárn, Svandís Svavarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson.

Gummi Ben kíkir óvænt í heimsókn og lýsir nýjustu tíðindum í forsetakosningunum.

Hljómsveitin BSÍ lýkur þættinum með nýjasta lagi sínu lily (hot dog) en þau hófu einnig þáttinn á sinni útgáfu af upphafsstefi Vikunnar, laginu Skokk.

Frumsýnt

5. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

,