Vikan með Gísla Marteini

23. febrúar 2024

Gestir kvöldsins eru Björn Thors, Emilíana Torrini og Tobba Marinósdóttir. Vígdís Hafliðadóttir sest einnig í sófann og flytur norska vísu fyrir áhorfendur.

Berglind Festival fer á stúfana og kannar föstur.

Hljómsveitin FLOTT lýkur þættinum með laginu Við sögðum aldrei neitt.

Frumsýnt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,