Vikan með Gísla Marteini

15. mars 2024

Þátturinn hefst á óvæntu upphafi en gestir kvöldsins eru Helgi Björnsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Sigríður Margrét Oddsdóttir.

Helgi Björns frumflytur nýtt lag ásamt fríðu föruneyti.

Berglind Festival kynnist nokkrum forsetaframbjóðendum.

Floni endar þáttinn á laginu Engill.

Frumsýnt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,