Tinna táknmálsálfur

Álfadrottningin

Það er óveður. Tinna lítur út um gluggann og sér það er einhver úti. Hún bendir þeim koma inn.  Þetta er álfadrottning með lítið barn og álfkona. Tinna gefur þeim te og teppi. Álfadrottingin og Tinna syngja saman lagið: Elisabet og Elinborg eftir Eivør Pálsdóttir.

Leikarar: Kolbrún Völkudóttir leikur Tinnu, Eivør Pálsdóttir leikur álfadrottninguna, Anna Dagmar Daníelsdóttir leikur álfkonuna, Karmen Sólveig Rivera er álfabarnið. Talsetning: Álfrún Helga Örnólfsdóttir.

Birt

7. feb. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur er sniðugur álfur sem býr í Blómabæ í Bláskógarbyggð. Hún lendir í ýmsum ævintýrum með vinum sínum Kötu kónguló og Tedda tannálfi og ef til vill lærum við líka svolítið táknmál.

Höfundur:

Laila Margrét Arnþórsdóttir

Leikur:

Tinna: Kolbrún Völkudóttir

Kata kónguló: Jan Fiurasek

Talsetning:

Tinna: Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Kata kónguló: Erla Ruth Harðardóttir

Teddi tannálfur: Björgvin Franz Gíslason og Friðrik Friðriksson

Búningar: Helga Rún Pálsdóttir