Tinna táknmálsálfur

Vorverk í frosti

Tinna Táknmálsálfur er svo spenntu fyrir vorverkunum og sumrinu hún ætlar byrja strax á vorverkunum. En frostið í jörðin er merki um það hún kannski aðeins og snemma á ferðinni.

Leikarar: Kolbrún Völkudóttir leikur Tinnu, Jan Fiurasek leikur Kötu könguló

Talsetning: Álfrún Helga Örnólfsdóttir talar fyrir Tinnu og Erla Ruth Harðardóttir talar fyrir Kötu

Birt

7. feb. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur er sniðugur álfur sem býr í Blómabæ í Bláskógarbyggð. Hún lendir í ýmsum ævintýrum með vinum sínum Kötu kónguló og Tedda tannálfi og ef til vill lærum við líka svolítið táknmál.

Höfundur:

Laila Margrét Arnþórsdóttir

Leikur:

Tinna: Kolbrún Völkudóttir

Kata kónguló: Jan Fiurasek

Talsetning:

Tinna: Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Kata kónguló: Erla Ruth Harðardóttir

Teddi tannálfur: Björgvin Franz Gíslason og Friðrik Friðriksson

Búningar: Helga Rún Pálsdóttir