Tinna táknmálsálfur

Á veiðum

Tinna táknmálsálfur er sniðugur álfur sem býr í Blómabæ í Bláskógarbyggð. Hún lendir í ýmsum ævintýrum með vinum sínum Kötu kónguló og Tedda tannálfi og ef til vill munum við líka læra svolítið af táknmáli. þessu sinni fer hún veiða með Tedda tannálfi, Tinna beitir með hlaup ormum, fiskur bítur á agnið en biður svo Tinnu um sleppa sér þar sem hún á lítil fiskabörn heima sem þurfa á henni halda. Tinna sleppir fisknum og gefur fiskabörnunum afganginn af hlaupormunum og fiskurinn gefur þeim gull launum.

Handritshöfundur: Laila Margrét Arnþórsdóttir. Leikur: Tinna:Kolbrún Völkudóttir. Teddi tannálfur: Jan Fiurasek.

Talsetning: Tinna: Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Teddi tannálfur: Björgvin Franz Gíslason.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur er sniðugur álfur sem býr í Blómabæ í Bláskógarbyggð. Hún lendir í ýmsum ævintýrum með vinum sínum Kötu kónguló og Tedda tannálfi og ef til vill lærum við líka svolítið táknmál.

Höfundur:

Laila Margrét Arnþórsdóttir

Leikur:

Tinna: Kolbrún Völkudóttir

Kata kónguló: Jan Fiurasek

Talsetning:

Tinna: Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Kata kónguló: Erla Ruth Harðardóttir

Teddi tannálfur: Björgvin Franz Gíslason og Friðrik Friðriksson

Búningar: Helga Rún Pálsdóttir