Stundin okkar

þessi síðasti

Í þessum síðasta þætti vetrarins ætlum við rifja upp marga skemmtilega hluti frá seinustu þremur árum.

Leiðangrar, undarlegar íþróttagreinar, þjóðsögur og mörg þúsund lítrar af slími - slím slím slím.

Sigyn kveður og þakkar fyrir samfylgdina síðastliðin þrjú ár. KrakkaRÚV kynnir nefnilega nýja Stund í haust.

Frumsýnt

5. maí 2019

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,