Stundin okkar

þessi á Ræningjatanga og söngvekeppniskeppendum #2

Í þættinum förum við til Vestmannaeyja og smellum okkur í leiðangur í leit sjóræningjum. Í Vestmannaeyjum er tangi sem heitir Ræningjatangi og í leiðangrinum komumst við því af hverju.

Við kynnumst einnig keppendum sem keppa í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar.

Leiðangurinn:

Patrekur Þór Magnússon

Andri Erlingsson

Keppendur í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar 2019

Friðrik Ómar Hjörleifsson

Skaði Þórðardóttir, Elli Grill og Glymur

Ívar Daníels

Viðar Reynisson fyrir Heiðrúnu Önnu Björnsdóttur

Tara Mobee

Spyrill:

Alex Leó Kristinsson

Dómari og stigavörður:

Hafsteinn Vilhelmsson

Spurningahöfundur:

Sigyn Blöndal

Frumsýnt

10. feb. 2019

Aðgengilegt til

1. ágúst 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,