Stundin okkar

þessi með Húsverðinum og sjóferðinni ógurlegu

Í þættinum í dag sjáum við frábæra stuttmynd eftir Isolde Eik sem heitir Húsvörðurinn, förum í svakalegan Leiðangur á sjó í leit risastóru sæskrímsli sem heitir Orcinus orca og setjum upp tvær sýningar byggðar á málshættinum: Misskipt er manna lánið.

Það verður mikið hlegið, mikið lært og alveg svakalega gaman hjá okkur í þætti dagsins.

Þátttakendur:

Leiðangurinn:

Agnes Lilja Styrmisdóttir

Tinna Mjöll Frostadóttir

Taktu hár úr hala mínum:

Úlfhildur Júlía Stephensen

Lóa Daðadóttir

Ragnheiður Haraldsdóttir

Árelía Dröfn Daðadóttir

Svanhildur Kristín Jónsdóttir

Hekla Rán Óskarsdóttir

Sigurður Már Hauksson

Þorsteinn Þorri Stefánsson

Tryggvi Þórðarson

Auður Anna Þorbjörnsdóttir

Gísli Baldur Garðarsson

Rebekka Sif Brynjarsdóttir

Auður Freyja Árnadóttir

Embla Rut Ólafsóttir

Eyrún Þórhallsdóttir

Sólveig Þórhallsdóttir

Matthildur Dan Johansen

Kristín Fríða Scheving Thorsteinson

Helga Lilja Maack

Bjartur Einarsson

Valgerður Elín Snorradóttir

Óðinn Kjalar Þórhallsson

Hildur Arna Orradóttir

Kristín María Guðnadóttir

Stuttmynd - Húsvörðurinn:

Höfundur:

Isolde Eik Mikaelsdóttir

Leikarar:

Ninna Björk Þorsteinsdóttir

Guðlaug Helga Björnsdóttir

Sveinn Óskar Ásbjörnsson

Agnes Wild

Aukaleikarar:

Egill Birgisson Flóvenz

Eiríkur Flosason

Elí Smári Jóhannsson

Esther Sara Hafsteinsdóttir

Eva Bryndís Guðrúnardóttir

Eyrún Lára Sigurjónsdóttir

Fjóla Rannveig Eyjólfsdóttir

Herdís Steinarsdóttir

Hilmar Örn Daníelsson

Hjördís Birna Atladóttir

Hrafn Þorbjarnarson

Kristín Guðjónsdóttir

Magnús Emil Pétursson

Sindri Þorsteinsson

Steinunn María Gunnarsdóttir

Svanborg Ásta Hjartardóttir

Tristan Þór Þorgeirsson

Frumsýnt

24. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,