Stundin okkar 2017

þessi með lukkutröllunum

Í þessum þætti stoppar Krakkastígurinn á Vopnafirði og við búum til lukkutröll í Kveikt á perunni. Erlen kemur og les fyrir okkur hryllingssöguna sína.

Þátttakendur:

Aron Daði Þorbergsson

Karólína Dröfn Jónsdóttir

Erlingur Páll Emilsson

Elísabet Oktavía Þorgrímsdóttir

Snorri Rafn Frímannsson

Emilia Þóra Ólafsdóttir

Þórir Hall

Ásdís Eva Bjarnadóttir

Erlen Ísabella Einarsdóttir

Birt

26. nóv. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.