Stundin okkar 2017

þessi með dansinum og óvænta endinum

Vissir þú geimverur áttu lenda á Snæfellsjökli árið 1995? Við ætlum fara til Ólafsvíkur, sem er bær á Snæfellsnesi og hitta þar spekinga tvo og fara yfir það mál allt saman og líka smá jarðfræði í leiðinni. Hvað er heitur reitur? Hvað eru flekaskil? Fer Ísland einhverntímann í tvennt? Við ætlum líka læra 5 TRIX til þess búa til dans. Á hverju byrjar maður? Þau Inga Maren og Ásgeir Helgi ætla kenna okkur dansa. Við búum til farartæki í Kveikt á perunni! En ætli við getum notað þau í lokin - það kemur í ljós, kannski ferðumst við aftur í tímann - hver veit? En eitt er víst keppnin hefur aldrei verið meira spennandi.

Þátttakendur:

Birgitta Ósk Snorradóttir

Ísak Brimir Alexandersson

Inga Maren Rúnarsdóttir

Ásgeir Helgi Magnússon

Theodór Snær Björnsson

Vigdís Karólína Elíasdóttir

Viktor Benóný Benediktsson

Ólína Stefánsdóttir

Birt

19. nóv. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.