Siglufjörður - saga bæjar

Þáttur 5 af 5

Í lokaþætti segir frá síldarleysisárunum og áfalli sem Siglufjörður varð fyrir í kjölfar þess, auk áhrifa síldarhvarfsins á þjóðarhag. Einnig fjallað um upprisu samfélagsins og endurnýjun lífdaga með tilkomu nýrra atvinnuvega.

Frumsýnt

2. feb. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Siglufjörður - saga bæjar

Siglufjörður - saga bæjar

Þáttaröð í umsjón Egils Helgasonar þar sem saga Siglufjarðar er rakin. Bærinn var lengi utan alfaraleiðar en vegna mikils uppgangs á 20. öld varð hann þungamiðja síldveiða sem um skeið voru arðvænlegasta atvinnugrein á Íslandi. Í þáttunum er einnig sagt frá skemmtanalífi, rómantík, slagsmálum, tónlist, skíðaiðkun og einstökum bæjarbrag. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,