Siglufjörður - saga bæjar

Þáttur 1 af 5

Í fyrsta þætti Siglufjarðar - sögu bæjar segir frá afskekktri byggð, umkringdri háum fjöllum, sem var lengi utan alfaraleiðar. Hákarlaveiðar voru ein helsta atvinnugreinin í bænum þar til Norðmenn komu í byrjun 20. aldar og gerðu staðinn höfuðstöðvum síldveiða við Norðurland. Þá hófst mikill uppgangur, fólk dreif og sagt var Siglufjörður hefði á sér yfirbragð gullgrafarabæjar. Það spunnust sögur um drykkjuskap og syndugt líferni. Það var einnig mikill trúarhiti á staðnum.

Frumsýnt

5. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Siglufjörður - saga bæjar

Siglufjörður - saga bæjar

Þáttaröð í umsjón Egils Helgasonar þar sem saga Siglufjarðar er rakin. Bærinn var lengi utan alfaraleiðar en vegna mikils uppgangs á 20. öld varð hann þungamiðja síldveiða sem um skeið voru arðvænlegasta atvinnugrein á Íslandi. Í þáttunum er einnig sagt frá skemmtanalífi, rómantík, slagsmálum, tónlist, skíðaiðkun og einstökum bæjarbrag. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,