Landinn

Landinn 7. nóvember 2021

Í þættinum förum við í einyrkjakaffi á Hólmavík, við skoðum framkvæmdir Skaftafelli og nágrenni, við lesum hryllingssögur með Suðurnesjapiltum, við förum í körfubolta með fólki sem á sér draum og við hittum harmonikkuleikara sem fór greina COVID-sýni þegar heimsfaraldur skall á.

Viðmælendur:

Anna Hulda Einarsdóttir

Bergur Leó Sigurþórsson

Brynjar Þór Björnsson

Gunnlaugur Róbertsson

Hrafnhildur Ævarsdóttir

Jón Gunnarsson

Jóna Björk Jónsdóttir

Margrét Arnardóttir

Ólafur Bergur Ólafsson­

Rúnar Óli Elvarsson

Wiktor Antoni Leszczynski

Þórey Ösp Gunnarsdóttir

Birt

7. nóv. 2021

Aðgengilegt til

11. nóv. 2022
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.