Landinn

Landinn 10. október 2021

Í þættinum fræðumst við um ferðaveiki, hverskonar, við fáum okkur sushi á Seyðisfirði, við setjum upp bílslys, skoðum Persónulega safnið og við hlustum á Karlakór syngja í helli.

Viðmælendur:

Birna Svanbjörnsdóttir

Davíð Kristinsson

Deborah Jacob

Einir Viðar Björnsson

Gísella Hannesdóttir

Guðfinna Sverrisdóttir

Guðmundur Guðlaugsson

Guðni Halldórsson

Hannes Petersen

Jóhannes Baldursson

Javier Corcoles

Keith Preston

María Carmen Magnúsdóttir

Margrét Rós Harðardóttir

Paolo Gargiulo

Símon Geir Geirsson

Þórður Sigurðarson

Birt

10. okt. 2021

Aðgengilegt til

14. okt. 2022
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.