Landinn

Landinn 24. október 2021

Í þættinum veiðum við, skoðum og eldum flatfiskinn flundru, við kortleggjum óbyggð víðerni Íslands, við kíkjum á skyrsafn og líka útvarpssafn, við bruggum bjór úr grænum baunum og skellum okkur í glímu.

Viðmælendur:

Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir

Ester Alda Hrafnhildar Bragadóttir

Guðjón Arngrímsson

Guðmundur Stefán Gunnarsson

Heiðrún Fjóla Pálsdóttir

Lena Andrejenko

Sigurður Harðarson

Snæbjörn Guðmundsson

Steve Carver

Theresa Henke

Valdimar Bragason

Valgeir Valgeirsson

Birt

24. okt. 2021

Aðgengilegt til

28. okt. 2022
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.