Kveikur

Fólkið í geymslunni

Hátt í tvö hundruð manns eru á hjúkrunarheimilum hér á landi, án þess hafa náð tilskildum aldri, vegna þess engin úrræði eru til. Fólk með geðræn vandamál er vistað á stofnunum fjarri heimahögum, og án viðunandi faglegrar þjónustu. Eftirliti með stofnunum þar sem fólk er vistað er sárlega ábótavant.

Frumsýnt

9. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,