Kveikur

Hamfarir í Grindavík

Sögulegir atburðir í Grindavík gætu markað kaflaskil í nútímajarðsögu Íslands. Kveikur kynnist grindvískri stórfjölskyldu á flótta og metur hvaða vísbendingar sagan gefur um framhald jarðhræringanna.

Frumsýnt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,