Kveikur

Fangar í óboðlegum aðstæðum

Mörgu er ábótavant í fangelsiskerfinu á Íslandi. Stærsta fangelsi landsins er sagt óboðlegt. Föngum fjölgar og helmingur þeirra snýr aftur í fangelsi eftir afplánun. Lítil endurhæfing á sér stað.

Frumsýnt

30. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,