Kveikur

Enginn vill borga meðferðina eftir alvarlegan heilaskaða

Þegar heilinn skaddast getur það haft skelfilegar afleiðingar. Meðferð gæti bætt stöðu margra en hvorki ríki sveitarfélög vilja greiða fyrir hana.

Frumsýnt

30. nóv. 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir