Kveikur

Virkjanir og tölvukerfi lífeyrissjóða

Ekki hefur enn tekist afgreiða þriðja áfanga rammaáætlunar á Alþingi, þótt fimm ár séu síðan verkefnastjórnin skilaði þáverandi umhverfisráðherra tillögum sínum. Hvernig stendur málið í dag og verður hægt klára það fyrir komandi kosningar?

Kveikur skoðar einnig viðskipti í kringum eitt af stærri tölvukerfunum sem notað er til halda utan um lífeyri landsmanna; Jóakim. Í ljós hefur komið lykilstjórnendur í fyrirtæki sem þjónustar kerfið fyrir lífeyrissjóðina hafa hagnast um hundruð milljóna króna í viðskiptum við sjálfa sig, án vitneskju eigenda kerfisins.

Birt

29. apríl 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.