Kveikur

Umræðuhefðin og gerendur

Umræðuþáttur um leiðir til bættrar umræðuhefðar og betrunar fyrir gerendur sem ekki eiga heima í réttarvörslukerfinu.

Birt

16. nóv. 2021

Aðgengilegt til

15. feb. 2022
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.