Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Hvalárvirkjun
Þrátt fyrir að íbúar Árneshrepps hafi alla tíð verið samheldnir klýfur nú Hvalárvirkjun sveitarfélagið. Í sinni einföldustu mynd mætti segja að í umræðunni um virkjunina sé fólk annað…
Samherjaskjölin
Í þættinum voru viðbrögð við uppljóstrun Samherjaskjalanna skoðuð. Spillingarlögreglan í Namibíu hefur í rúmt ár rannsakað starfsemi Samherja í Namibíu og ásakanir um mútugreiðslur,…
Samherjaskjölin
Í þessum tvöfalda Kveiksþætti sviptir Kveikur hulunni af vafasömum starfsháttum íslenska stórfyrirtækisins Samherja í Namibíu. Útgerðarrisinn hefur síðustu ár greitt háttsettum mönnum…
Jarðakaup Ratcliffes | Endurmenntun lækna
Jim Ratcliffe hefur stóraukið eignaumsvif sín á Norðausturlandi. En hversu mikið land á hann eiginlega og hvað finnst heimamönnum? Svo er það endur- og símenntun lækna. Ekkert kerfi…
Öryrki eftir aðgerð | Tölvuleikir
Málfríður Þórðardóttir var heilsuhraust og virk þar til hún leitaði til læknis í fyrra út af smávægilegum kvilla. Nú er hún með fulla örorku. Svo eru það tölvuleikir; Sígildur ásteytingarsteinn…
Norðurslóðir | Veitingabransinn
Aukinn hiti hefur færst í aðgerðir stórveldanna sem vilja seilast til áhrifa á norðurslóðum. Í því felast tækifæri en líka ógnir fyrir Íslendinga. Við skoðum einnig umhverfi veitingahúsareksturs…
Skordýr | Uppljóstrarar
Flestir taka fækkun skordýra eflaust sem gleðitíðindum enda eru þau ekki sérlega vinsæl dýr. En komumst við af án þeirra? Svo eru það uppljóstrarar sem koma misnotkun valds upp á yfirborðið…
Höfuðhögg og heilahristingur
Ný íslensk rannsókn á höfuðáverkum íþróttakvenna sýnir að höfuðhögg og jafnvel heilahristingur, hefur veruleg áhrif á stóran hóp íþróttakvenna sem glíma við erfiðar afleiðingar þeirra.
Smálán og skógarmítlar
Áratug eftir að smálánafyrirtæki hösluðu sér völl á Íslandi, stendur enn yfir stríð við þau. Nú er eignarhaldið orðið erlent, en lánin standast ekki íslensk lög. Svo eru það farfuglarnir…
Rokkstjarna í Lions-heiminum
Guðrún Björt Yngvadóttir hefur verið í Lions í 25 ár. Hún býr í Garðabæ og starfaði lengi á rannsóknastofu sem lífeindafræðingur en síðan hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Hún vill…
Takata loftpúðar og slys á Reykjanesbrautinni
Frá árinu 2008 hafa bílaframleiðendur um allan heim þurft að innkalla bíla vegna gallaðra loftpúða. Þetta er stærsta innköllun á bílum sem nokkurn tímann hefur verið gerð og tekur…
Hver á rétt á sanngirnisbótum og Íslandsást á Instragram
Margrét Esther Erludóttir er ein þeirra sem sætti ótrúlegri vanrækslu og illri meðferð á ýmsum fósturheimilum og stofnunum í æsku, en á ekki rétt á sanngirnisbótum, því hún fellur…
Lyfjaskil og offita
Kveikur fjallar um misnotkun - og sóun, á lyfseðilsskyldum lyfjum. Við tölum við lyfsala sem telur að eftirlit með lyfjaskilum sé ekki nægilega mikið. Lyfjastofnun hefur beitt sér…
Sjálfsvíg á geðdeild
Ungur maður var nauðungarvistaður á geðdeild í ágúst 2017, metinn í sjálfsvígshættu af geðlækni. Líta átti til með honum á minnst fimmtán mínútna fresti. Hann var látinn afskiptalaus…
Brexit og bílaleigurnar
Hvað þýðir Brexit fyrir Ísland? Hvers vegna vilja Bretar ganga úr Evrópusambandinu? Kveikur fór til Grimsby, þar sem íslenskur fiskur er ein undirstaða atvinnulífsins en Brexit gæti…
Vændi á Íslandi
Það er gríðarmikið framboð af vændi í Reykjavík, það er auðveldara að kaupa það en ýmsan annan varning á netinu. Samt er áratugur frá því að ný lög tóku gildi, þau áttu að ná til fólks…
Erfðabreytt börn og finnska skólakerfið
Er í lagi að erfðabreyta mennskum fósturvísum til að koma í veg fyrir sjúkdóma? Verður það talið ábyrgðarleysi að eignast börn upp á gamla mátann þegar fram í sækir? Kveikur fjallar…
Procar og sýklalyfjaónæmi
Kveikur flettir ofan af svikum sem ekkert eftirlit nær yfir. Við fjöllum líka um sýklalyfjaónæmi; eina stærstu lýðheilsuvá samtímans.
Á slóðum Hauks
Kveikur hélt til Sýrlands á slóðir Hauks Hilmarssonar, íslenska aðgerðasinnans sem fór til Rojava að berjast með frelsissveitum Kúrda.
Barnalæsing óvirk