• 00:00:29Barnamenningarhátíð í Reykjavík í næstu viku
  • 00:05:24Krakkakiljan: Gunnar Helgason

Húllumhæ

Barnamenningarhátíð og Krakkakiljan

Í Húllumhæ: Við kynnum okkur aðeins Barnamenningarhátíð í Reykjavík sem hefst á þriðjudaginn og Gunnar Helgason kíkir í heimsókn í Krakkakiljuna.

Umsjón:

Þuríður Davíðsdóttir

Fram komu:

Vigdís Hafliðadóttir

Gunnar Helgason

Emma Nardini Jónsdóttir

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

14. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,