Heimsmarkmið

Markmið 14 - líf í vatni

Fjórtánda heimsmarkmiðið snýst um vernda lífríkið í sjónum og vötnum heimsins. Þar er fjölbreytt lífríki og sjórinn hjálpar okkur losa okkur við koltvísýring úr andrúmsloftinu. Við fáum mikið af okkar fæðu úr sjónum en það þarf passa ofveiða ekki fiskinn og menga ekki sjóinn því þá mengum við matinn okkar og dýrategundir geta dáið út.

Frumsýnt

14. maí 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Við getum öll gert eitthvað til gera heiminn betri stað og leggja okkar mörkum til þess við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þáttarstjórnendur: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Handrit: Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal. Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm. Leikstjórn: Sigyn Blöndal. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,