Heimsmarkmið

Markmið 6 - Hreint vatn og hreinlætisaðstaða

Ímyndaðu þér í smástund þú getir ekki farið í næsta krana og fengið þér vatn drekka. Það er skrítið fyrir okkur á Íslandi hugsa um við gætum ekki fengið ískalt ferskt vatn þegar okkur langar. En þetta er staðreynd fyrir alveg svakalega marga í heiminum í dag og þessu þarf breyta. Það getur verið lífshættulegt hafa ekki aðgang hreinu vatni eða hreinlætisaðstöðu. Hvernig er hægt berjast við heimsfaraldur eins og COVID-19 ef vatn og sápa er hvergi nærri? En hvað er hægt gera? Við förum yfir málið í þætti dagsins.

Frumsýnt

19. mars 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Við getum öll gert eitthvað til gera heiminn betri stað og leggja okkar mörkum til þess við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þáttarstjórnendur: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Handrit: Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal. Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm. Leikstjórn: Sigyn Blöndal. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,