Heimsmarkmið

Markmið 12 - ábyrg neysla og framleiðsla

Vissir þú átta milljónum tonna af plasti er hent í sjóinn á hverju ári? Átta milljón tonn! Það er svakalega mikið! Við verðum gera eitthvað í þessu því þessi hegðun okkar er eyðileggja lífríkið í sjónum. Besta leiðin er horfa á hvað við erum kaupa og hvernig við losum okkur við það. Það skiptir máli hvað þú gerir! Margt smátt gerir eitt stórt.

Frumsýnt

30. apríl 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Við getum öll gert eitthvað til gera heiminn betri stað og leggja okkar mörkum til þess við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þáttarstjórnendur: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Handrit: Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal. Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm. Leikstjórn: Sigyn Blöndal. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,