Dagur í lífi

Unnar Erlingsson

Í þessum þætti segir Unnar Erlingsson sögu sína. En þó hann veikist jafnaði tuttugu sinnum á ári af ókunnum ástæðum trúir hann því fullur bati innan seilingar.

Frumsýnt

28. nóv. 2021

Aðgengilegt til

6. jan. 2024
Dagur í lífi

Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum um líf fólks sem býr við skerta starfsgetu og/eða líkamlega fötlun af ýmsum toga. Í þáttunum fylgjumst við með fólki á öllum aldri, víða um land, í ýmsum störfum og með ólíka fötlun og fjölskyldugerð. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja.