Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Katrín Björk Guðjónsdóttir
Í þessum þætti segir Katrín Björk Guðjónsdóttir sögu sína. Katrín er staðráðin í að syngja fyrir fólkið sitt á ný þrátt fyrir endurtekin heilablóðföll.
Unnar Erlingsson
Í þessum þætti segir Unnar Erlingsson sögu sína. En þó að hann veikist að jafnaði tuttugu sinnum á ári af ókunnum ástæðum trúir hann því að fullur bati sé innan seilingar.
Sigurrós Ósk Karlsdóttir
Í þessum þætti segir Sigurrós Ósk Karlsdóttir sögu sína. Þrátt fyrir alvarlegt einelti í æsku vegna fæðingargalla hjálpuðu jákvæðni og lífsgleði henni að takast á við verkefni lífsins.
Már Gunnarsson
Í þessum þætti þætti segir Már Gunnarsson sögu sína. Hann tapaði sjóninni ungur að aldri en jákvæðnin hefur fært honum ótal sigra í íþróttum og tónlist.
Guðrún Ósk Maríasdóttir
Í þessum þætti segir Guðrún Ósk Maríasdóttir sögu sína. Þrátt fyrir að eiga fjölfatlað barn og glíma við afleiðingar alvarlegs höfuðhöggs frá handboltaárunum horfir hún björtum augum…
Hilmar Snær Örvarsson
Í þessum þætti segir Hilmar Snær Örvarsson sögu sína. Hann missti annan fótinn vegna krabbameins á barnsaldri en hefur ekki látið það stoppa sig.
Unnur Hrefna Jóhannsdóttir
Í þessum þætti segir Unnur Hrefna Jóhannsdóttir sögu sína. Hún greindist með geðhvörf og flogaveiki á árum áður en hefur alla tíð haft trú á styrkleikum sínum og lífskrafti.
Brandur Bryndísarson Karlsson
Í þessum þætti segir Brandur Bryndísarson Karlsson sögu sína. Þrátt fyrir að hafa misst máttinn í líkamanum á þrítugsaldri upplifir hann nú drauma sína að fullu.
Barnalæsing óvirk