Dagur í lífi

Guðrún Ósk Maríasdóttir

Í þessum þætti segir Guðrún Ósk Maríasdóttir sögu sína. Þrátt fyrir eiga fjölfatlað barn og glíma við afleiðingar alvarlegs höfuðhöggs frá handboltaárunum horfir hún björtum augum til framtíðar.

Birt

7. nóv. 2021

Aðgengilegt til

7. nóv. 2022
Dagur í lífi

Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum um líf fólks sem býr við skerta starfsgetu og/eða líkamlega fötlun af ýmsum toga. Í þáttunum fylgjumst við með fólki á öllum aldri, víða um land, í ýmsum störfum og með ólíka fötlun og fjölskyldugerð. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja.