18:20
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
27. janúar 2026

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón og handrit: Ari Páll Karlsson og Embla Bachmann. Ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

1. Pétur Marteinsson vann prófkjör Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor 2. Sólardagurinn á Ísafirði. Endum þáttinn á krökkum í Grunnskólanum á Ísafirði syngja sólarpönnukökusönginn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 5 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,