17:31
Hvíta tígrisdýrið

Ævintýraleg leiksýning eftir Bryndísi Ósk Þ. Ingvarsdóttur í uppsetningu leikhópsins Slembilukku. Sýningin fjallar um þrjú hugrökk börn – Gírastúlkuna, Klakadrenginn og Ósýnilegu stúlkuna sem búa uppi á háalofti undir vökulu auga Konunnar með kjólfaldinn og dularfulla hvíta tígrisdýrsins. Þegar þau ákveða að standa saman uppgötva þau óvænt hugrekki og nýja veröld sem leynist í skuggunum.

Er aðgengilegt til 26. mars 2026.
Lengd: 1 klst. 4 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,