Týndu jólin

Hinn sanni jólaandi

Jólakötturinn stal öllu jóladótinu. Þorri og Þura eru miður sín og rifja upp hvað það er sem jólin snúast um í raun og veru.

Frumsýnt

25. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Týndu jólin

Týndu jólin

Þorri og Þura ætla undirbúa jólin saman, taka til, þrífa og pakka inn jólagjöfum. Þau eru alveg springa úr jólaspenningi og skoða auglýsingabæklinga verslana sem flæða úr póstkössunum þeirra. Innan um alla bæklinganna finna þau dularfult bréf. Einhver hefur stolið öllu jólaskrautinu og gjöfunum þeirra og þar af leiðandi, mati Þorra og Þuru, verða engin jól. Eða hvað?

Þættir

,