14:55
Sjónleikur í átta þáttum

Þáttaröð um leikið efni í Sjónvarpinu. Sýnd eru brot úr leikritum og listamenn sem tengjast verkunum segja frá. Dagskrárgerð: Hallmar Sigurðsson og Rúnar Gunnarsson.

Í þessum þætti er sýnt úr verkunum Silfurtúnglið, Saga af sjónum, Steinbarn, Blóðrautt sólarlag og Víkivaki. Sögumenn eru Atli Heimir Sveinsson, Björn G. Björnsson, Egill Eðvarðsson, Hrafn Gunnlaugsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Viðar Víkingsson.

Er aðgengilegt til 18. janúar 2026.
Lengd: 41 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,