Opnun

Kristján Guðmundsson og Sigurður Guðmundsson

Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Listamennirnir og bræðurnir Kristján og Sigurður Guðmundssynir fara yfir gamla tíma og nýja. Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.

Frumsýnt

23. mars 2023

Aðgengilegt til

3. maí 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Opnun

Opnun

Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Tólf listamenn veita innsýn í sköpunarferli sitt, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.