Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
Augu umheimsins hvila á Washington, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti, fundar með Vlodomir Zelensky, forseta Úkraínu, og í kjölfarið leiðtogum helstu Evrópuríkja, og reynir að finna málamiðlanir að friðarsamkomulagi við Rússa. Úkraínumenn eru uggandi eftir fund Trump með Pútín Rússlandsforseta á föstudag og óttast að Trump sé reiðubúinn að gefa of mikið eftir.
Alþingismennirnir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Pawel Bartoszek, formaður utanríkismálanefndar, voru gestir Kastljóss.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Bein útsending.