Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Egyptaland - Eþíópía

Í öðrum þætti fer Kristján Gíslason um heim faraóanna og skoðar stórkostlegar fornminjar í Egyptalandi. Það var ekki tekið út með sældinni og hann var í lögreglufylgd nær allan tímann. Ekki tók betra við í Súdan þegar Kristján hjólaði beint inn í borgarastyrjöld og öll öryggistilfinning hvarf á svipstundu. Hann hafði ekki hugmynd hvernig eða hvenær hann kæmist burt frá landinu.

Frumsýnt

27. mars 2022

Aðgengilegt til

1. mars 2029
Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Þriðja þáttaröðin um hringfarann Kristján Gíslason og ævintýraleg ferðalög hans um heiminn á mótorhjóli. Árið 2019 fór hann niður Afríku og á ferðalaginu fær hann reyna allt frá borgarastríði til stórbrotinnar náttúru, kynnist einstökum ættbálkasamfélögum og kemst í kynni við einhver hættulegustu dýr heims.

Þættir

,