Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Kenýa - Tansanía

Í fjórða þætti fer Kristján Gíslason um Kibera, stærsta fátækrahverfi Afríku. Hann hittir líka Íslendinga sem hafa breytt lífi þúsunda afrískra barna til hins betra. Þá fer hann um stórbrotna náttúru Afríku og einhver mögnuðustu dýr heims verða á vegi hans.

Frumsýnt

10. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. mars 2029
Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Þriðja þáttaröðin um hringfarann Kristján Gíslason og ævintýraleg ferðalög hans um heiminn á mótorhjóli. Árið 2019 fór hann niður Afríku og á ferðalaginu fær hann reyna allt frá borgarastríði til stórbrotinnar náttúru, kynnist einstökum ættbálkasamfélögum og kemst í kynni við einhver hættulegustu dýr heims.

Þættir

,